Fólkið í lífi manns hlýtur að vera það mikilvægasta sem maður á. Þess vegna er líka mikilvægt að hlúa að sambandi sínu við vini og fjölskyldu. Ég tel mig ríka að þessu leyti, á svo mikið af frábærum vinum hér og þar um heiminn og svo er náttúrulega fjölskyldan mín hreint stórkostleg, engin vandamál eða leiðindi og allir hæfilega klikkaðir samt, svona rétt til að vera ekki bara ofurvenjulegir og þar af leiðandi leiðinlegir.
Ég var rétt í þessu að taka þá ákvörðun að Embla vinkona mín getur bara alls ekki opnað kaffihúsið sitt í Óðinsvéum án þess að ég sé þar viðstödd og leggi blessun mína á þetta allt saman. Nú bíð ég bara eftir dagsetningu frá þeim og ég mæti með kassa af freyðivíni eða tvo og sé til þess að allt fari rétt fram. Skíri staðinn með einni flösku sem ég mun grýta í framhliðina, barnið heitir Optimistinn, og skála svo við þá viðstadda sem á annað borð drekka áfengi (margir í kringum mig hættir slíku sem er gott og blessað) og ég lofa því að það verður trallað fram á nótt því mörgu þarf að fagna.
Munið bara að hlúa að vinum ykkar og vera stolt af þeim.
Áfram Frakkland. Lifi Barthez!
21.6.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Hún var nú skondin skrýtna fréttin í mogganum á la...
- Langt síðan heyrst hefur í mér en tjóar ekki að gr...
- Ég mætti á Bastillutorgið tíu mínútum fyrir tíu, b...
- Æ, hvað maður er nú heppinn með lífið sitt. Áhyggj...
- Ég ætla, eins og þið vitið flest, að fara út í sjá...
- RÚV bar fram afsökunarbeiðni kvöldið eftir ömurleg...
- Fyrir nokkrum árum lenti ég í því að sitja í sakle...
- Samkvæmt norðurljósamyndatökumanninum sem ég sá í ...
- Yfirskriftin er í raun lygi þessa dagana þar sem é...
- Hvað er þetta með þessar svokölluðu "skrýtnu frétt...
www.flickr.com
|
<< Home