Hvað er þetta með þessar svokölluðu "skrýtnu fréttir" og dagblöðin? Er þetta nauðsynlegt? Þarf ég endilega að lesa um útlitsgallaðan elg sem stal reiðhjóli og gerði það útlitsgallað og var svo hrakinn á brott frá uppáhalds rósarunnunum sínum meðan ýmislegt alvarlegt og alvöru er að gerast út um allan heim?
Ég er alls ekki að meina að það megi aldrei segja frá því góða, en þetta er ekki einu sinni um neitt gott. Allir fórnarlömb og enginn getur leitað réttar síns, elgurinn á bágt, rósaræktendurnir eiga bágt og lesandinn ég á bágt eftir að hafa óvart lesið alla söguna því ég les svo hratt að ég gat ekki náð að hætta fyrr en hún var búin.
Ég held að þessar skrýtnu fréttir komi af netinu og sé eitt af því sem hefur breyst við prentaða miðilinn eftir að netið kom. Netið er troðfullt af mikilvægu og góðu efni, en því miður er oft erfitt að finna það innan um rusl og rugl. Megnið af e-pósti sem ég fæ er einmitt ruglað rusl. Mislélegir amerískir brandarar sem ég fæ frá fjórum aðilum og svo fæ ég hann tveimur dögum seinna illa þýddan á íslensku frá fjórum öðrum. Ég þarf ekki á leiðindabröndurum að halda til að vera glöð og kát. Ég þarf ekki að lesa um elgi sem éta rósir til að komast gegnum daginn. Ég finn miklu meiri söknuð eftir almennilegum umfjöllunum um mikilvægu alvöru alvarlegu málin og þarf mun meira á slíku góðmeti að halda. Ætli fréttablaðsdvmogginn gæti skilið það og hætt að eyða plássi í bull af netinu?
Bullið er dóp lýðsins og tilvalið fyrir ráðamenn að svona fréttir veki meiri athygli og umfjöllun á kaffistofum vinnustaðanna heldur en fréttir frumvörpum og meinvörpum þjóðfélagsins.
25.5.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Undarlegt þetta líf. Við erum í raun ekki að gera ...
- Jæja, nú streyma dagarnir eins og stórfljót og ég ...
- Hef ekki haft tíma til að koma á netið vegna þess ...
- Var að horfa á síðustu myndina í trílógíu (er til ...
- MORGUNKAFFI PARÍS - REYKJAVÍK Nú er klukkan orðin ...
- Ó mig auma! Haldið þið ekki að það sé önnur íslens...
- Jæja, ég er þá loksins mætt inn á netið eins og ég...
- Parísardaman er mætt á bloggið.
www.flickr.com
|
<< Home