Yfirskriftin er í raun lygi þessa dagana þar sem ég er stödd á Fróni. Hugleiðingar úr smáborginni væri betra og réttara. Eða bara hugleiðingar af skerinu.
Annars er nú Ísland bara nokkuð gott svona miðað við það hversu undarlega er að málum staðið í stjórnsýslunni (eða stjórnsýslinu?). Alþingi er í raun eins og Friðrik Erlingsson benti á, nokkrir sjimpansar að sletta á hvor annan sama hafragrautnum. Þannig upplifi ég a.m.k. hlutina. Ég játa það að ég hef ekki borið mig eftir að fræðast um fjölmiðlafrumprump né fölsunarkálið en svona með því að fylgjast með í fréttum er þetta helst virðist allt voða mikið loft og lítið efni og maður spyr sig hvort maður ætti kannski bara að láta slag standa og bjóða fram nýjan flokk í næstu kosningum. Pabbi hélt því fram í kvöld að ég væri líklega leynisjálfstæðismanneskja en það var til að hefna sín eftir að ég stríddi honum. Ég er ekki neitt í augnablikinu. Ég veit að ég aðhyllist réttlæti og kurteisi og engir á þingi uppfylla þau skilyrði mín fyrir aðdáun, a.m.k. enginn sem kemst í fjölmiðlana. Æ og ó, mér finnst ég varla hafa rétt á að gagnrýna þegar ég veit svona lítið, en það er fyndið að taka púls þjóðarsálarinnar sem virðist upplifa þetta allt saman eins og einhvers konar keppni, Davíð hleypur upp og Ólafur í markinu... hver ætti að vera dómari, útaf með þennan, ríkissaksóknari eða ríkislögregla? Pant ráða öllu, vera fyrirliði og sóknarmaður og dómari og og og
Er þreytt og þjáð, takk fyrir kommentin og endilega drífa sig til Parísar.
28.5.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Hvað er þetta með þessar svokölluðu "skrýtnu frétt...
- Undarlegt þetta líf. Við erum í raun ekki að gera ...
- Jæja, nú streyma dagarnir eins og stórfljót og ég ...
- Hef ekki haft tíma til að koma á netið vegna þess ...
- Var að horfa á síðustu myndina í trílógíu (er til ...
- MORGUNKAFFI PARÍS - REYKJAVÍK Nú er klukkan orðin ...
- Ó mig auma! Haldið þið ekki að það sé önnur íslens...
- Jæja, ég er þá loksins mætt inn á netið eins og ég...
- Parísardaman er mætt á bloggið.
www.flickr.com
|
<< Home