Af hverju má fólk ekki vera eins og það er? Mér dettur þetta í hug eftir samræður við einn túristann minn sem sagði mér að hann hefði fengið eilífar glósur á sig þegar þau fóru fínt út að borða og hann vildi bara bjór með matnum. Af hverju má hann ekki drekka bjór frekar en að pína ofan í sig rauðvín sem honum þykir ekki gott og verður yfirleitt veikur af? Af hverju viljum við alltaf vera að búa til reglur yfir óþarfa hluti og erum svo ofsalega dugleg við að brjóta hinar þörfustu reglur eins og rauða kallinn á gatnamótunum o.s.frv?
Ég þoli ekki reglur um klæðaburð, hárgreiðslu, hvernig á að standa upp og setjast og fleiri svona snobbreglur sem eru líklega leifar af konungatímabilinu. Hins vegar hef ég yndislega gaman að því að fara fínt út að borða og finnst þá nauðsynlegt persónulega að drekka rauðvín með matnum. Ég fæ hins vegar ekki séð hvað veitir mér rétt á að hneykslast á þeim sem vill frekar bjór með steikinni. Ef honum finnst það betra, get ég með engu móti mótmælt því. Misjafn er smekkur mannanna sem betur fer!
Áfram Frakkland. Lifi Barthez. Lifi Zidane.
22.6.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Fólkið í lífi manns hlýtur að vera það mikilvægast...
- Hún var nú skondin skrýtna fréttin í mogganum á la...
- Langt síðan heyrst hefur í mér en tjóar ekki að gr...
- Ég mætti á Bastillutorgið tíu mínútum fyrir tíu, b...
- Æ, hvað maður er nú heppinn með lífið sitt. Áhyggj...
- Ég ætla, eins og þið vitið flest, að fara út í sjá...
- RÚV bar fram afsökunarbeiðni kvöldið eftir ömurleg...
- Fyrir nokkrum árum lenti ég í því að sitja í sakle...
- Samkvæmt norðurljósamyndatökumanninum sem ég sá í ...
- Yfirskriftin er í raun lygi þessa dagana þar sem é...
www.flickr.com
|
<< Home