12.12.05

sá hann bloggin fyrir?

"C'est fou comme les gens qui se croient instruits éprouvent le besoin de faire chier le monde" sagði Boris Vian.

Og þar sem ég lofaði mér í byrjun að vera ekki að slá of mikið um mig með óskiljanlegum slettum fyrir þá sem gleymdu að læra frönskuna, neyðist ég til að reyna að þýða þetta:
Það er ótrúlegt hvernig fólk sem telur sig upplýst, finnur sig knúið til að ergja alla hina". Mér dettur nú bara bloggin í hug við þennan frasa. Auglýsin samt eftir betri þýðingu en "ergja" fyrir "faire chier" sem þýðir að "láta skíta" í orðsins fyllstu en er notað eins og "piss off" eða pirra, ergja, trufla... dettur ekkert dónalegra í hug. Er íslenskan svona kurteis eða ég svona andlaus?

Lifið í friði.