Ég fékk þetta svar í tölvupósti frá vinkonu og leyfi mér að birta þetta hérna. Ég vona að hún sé sátt við það, annars kippi ég því út strax og hún lætur mig vita! Henni þótti þetta of langt sem komment, en mér finnst það of gott og hvet ykkur til að skrifa komment og það eru engar lengdartakmarkanir.
Sæl LP!
Tek heilshugar undir pistilinn - hef predikað svipað lengi, fyrst á stofu yfir buguðum mæðrum sem voru "bara" heima og höfðu það svo gott að "allra" mati!.
Ekki batnaði það á næsta vinnustað, er kynntist aðstæðum og líkams-andlegu heilsufari einstæðra mæðra. Einstæðum mæðrum/foreldrum -með 2.2 (tvö komma tvö!) börn að meðaltali í umsjón sinni er ætlað, a m k á Íslandi, að sjá um alla umönnun barnanna - eins og þú lýsir henni - OG vinna samtímis fyrir svotil allri framfærslu heimilisins. Bætum við að þær þurfa helst að kunna margt, halda því við og "koma sér áfram" í vinnunni, annars verður nú kaupið ekki beysið og þær kynsystrum til skammar í þokkabót!
Svo er ein klisjan sú "að þær hafi komið sér í þetta sjálfar" - hefðu átt að hugsa sig um áður en gerðust einstæðar mæður!
Mikill minnihluti einstæðra foreldra hefur komið sér upp börnum aleinn - uppá sport. Oftast er skilnaður í spilinu og hitt foreldrið ósjaldan búið að endurnýja. Hryllingssögur um fjárhag og tilfinninga- og likamsheilsu á einsforeldris heimilum hrúgast upp hjá kerfinu - og vanmáttugir ráðgjafar mega rétta fáeina tugi þúsunda að 2-6 manna fjölskyldu á mánuði, sé Fyrirvinnan sannanlega veik og geti því ekki druslað sér ÚT að VINNA, t d frá 6 mánaða + 2 ára barni og oft 1-2 "stykkjum" í viðbót! Svo ímynda kerfisstjórnendur/löggjafinn að þetta sé hagkvæmt og skili framtíðinni heilum, hraustum þegnum. Ekki má gleyma að fjöldi stjórnmála- og valda-Karla endurnýjar og kemur af sér Fyrstu konu og börnunum 2.2. Eru þeir trúlega yfir meðaltali gifra jafnaldra. Ekkert mál! Lifi frelsið að ógleymdu jafnréttinu! - Á hinu háa Alþingi sjást, m a, dæmin um slíkt, sérlega eftir að konum var hleypt þar inn að e-u ráði ;)
26.6.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- HÚSMÓÐIR UM HÚSMÆÐUR Ég var að lesa grein um bók s...
- Af hverju má fólk ekki vera eins og það er? Mér de...
- Fólkið í lífi manns hlýtur að vera það mikilvægast...
- Hún var nú skondin skrýtna fréttin í mogganum á la...
- Langt síðan heyrst hefur í mér en tjóar ekki að gr...
- Ég mætti á Bastillutorgið tíu mínútum fyrir tíu, b...
- Æ, hvað maður er nú heppinn með lífið sitt. Áhyggj...
- Ég ætla, eins og þið vitið flest, að fara út í sjá...
- RÚV bar fram afsökunarbeiðni kvöldið eftir ömurleg...
- Fyrir nokkrum árum lenti ég í því að sitja í sakle...
www.flickr.com
|
<< Home