Ég sá ekki heimildamyndina sem sýnd var á Íslandi í síðustu viku um afskipti hersins af Hollívúdd. Hins vegar hef ég lesið nokkrar hugleiðingar á bloggum eftir fólk sem sá hana. Ég held að enginn sem ég las hafi tengt yfir í grínmyndirnar af spámanninum.
Eins og ég sagði á föstudaginn er frelsi fölsk tilfinning.
Málfrelsi, ritfrelsi, prentfrelsi. Afstæð hugtök.
Í gær kom einn af mínum eftirlætis fræðimönnum fram í Arrêt sur Images (sem er þessi sjónvarpsþáttur sem ég horfi alltaf á og fjallar um sjónvarp - Fryst á mynd). Hann er heilasérfræðingur eða tauga-eitthvað veit ekki alveg hvað og mætir stundum og skýrir frá rannsóknum á heila fólks og dýra og hvaða ályktanir má draga af niðurstöðum.
Frægur prófessor í Toulouse komst að þeirri niðurstöðu fyrir mörgum árum að trú og trúartákn draga úr húmor manna. Þ.e.a.s. ef þeir horfa á krossa eða annað augljóst trúartengt (sem þeir trúa á) finnst þeim brandarar síður fyndnir.
Þannig er ljóst að t.d. eini brandarinn úr Jyllandsposten sem okkur (þ.e.a.s. bæði mér og eftirlætis sérfræðingnum mínum) fannst virkilega fyndinn, sá með setningunni um að ekki væru eftir neinar hreinar meyjar, getur ekki verið eins fyndinn fyrir þá sem eru islamstrúar.
Ég ætlaði að gera langa og afskaplega gáfulega hugleiðingu útfrá þessu, en ég er að leka niður í kvefi, hálsbólgu og hita. Mér vex því það verkefni að ætla að vera gáfuleg afar mikið í augum einmitt núna. Líður eiginlega frekar eins og ég sé búin að taka slævandi lyf. Lyklaborðið er erfitt viðureignar. Lífið er erfitt viðureignar. Stundum. Núna. Ég veit ekki hvað ég á að gera við litla drenginn minn sem getur varla horft upp á mig liggjandi fyrir í allan dag. Hvað er hægt að gera fyrir 2ja ára fílhraustan og hressan dreng þegar maður getur varla dregið lappirnar á eftir sér?
Lifið í friði.
13.2.06
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- spurning
- vorboðarnir aspas og kirsuber
- mismunun
- Frelsi
- ekkert grín að gera grín
- aldrei er manni óskað til hamingju
- Jón Kalman
- samtíningur
- að gefnu tilefni
- undirskriftasöfnun
www.flickr.com
|
<< Home