4.12.06

hvað myndi gerast?

TF1 kl. 14.40:
L'amour en cadeau.
Endursýnd sjónvarpsmynd, leikstjóri Nadia Tass, Kanada-BNA, 2003.
Þjónustustúlkan Brandi býst við að eyða jólunum með fjölskyldu kærasta síns, Scott Shift, ungs milljónamærings. En Scott tilkynnir henni að henni sé ekki boðið. Bálreið gefur Brandi lögreglumanni frá FBI sem stundar barinn þar sem hún vinnur, upplýsingar um fyrirtæki Shift fjölskyldunnar.

Hvað myndi gerast ef ég blandaði mér gin og tónikk eða vodka í appelsínudjús og settist niður fyrir framan sjónvarpið?

Lifið í friði.