21.2.06

bókin á náttborðinu er einsaga

Þessa dagana er ég að lesa sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 3, bréf frá 19. öld. Það er gaman. Stundum reyndar dálítið um endurtekningar en mikið er þetta samt skemmtileg reynsla að koma svona beint og óséð inn í 19. aldar raunveruleika á Íslandi.
Ég þarf að birta hérna nokkra eftirlætisúrdrætti. En ég er ekki hálfnuð svo það verður ekki strax.
En hvað er EINSAGA á útlensku? Monographie eða micro-histoire?