26.9.05

eyjólfur

Það þekkja víst margir hann Eyjólf sé ég á kommentakerfinu mínu hér að neðan.
Þegar við bjuggum saman samdi hann drykkjuvísur um kaldlyndar konur.
Ein setningin var eitthvað á þessa leið:

Konur eru kaldlyndar ég skála fyrir því.

Spánn er... ég er... orðlaus...
Ég er stödd í Munaðarnesi og það hafa fullt af Englendingum numið þar land.

Eyjólfur kann slatta í spænsku. Og nú mun ég ýta á: Publicar entrada.
Mig langar að læra spænskuna almennilega. En ekki hér.

Lifið í friði.