24.12.04

gleðilega hátíð

Hvort sem þið eruð trúuð og farið í kirkju í kvöld til að minnast skapara ykkar eða vantrúuð og felið ykkur bakvið það að jólin séu háheiðin birtuhátíð, óska ég ykkur dyggum lesendum mínum þeirra gleðilegra.

Kertin loga, gul og græn og blá,
gleðin kemur eins og skip að landi,
fullt af því sem allir elska og þrá,
enginn maður vill að skipið strandi.
Laufabrauðið, lítil jólastjarna
lýsir hugskot gamalmenna og barna.

(höf. ókunnugur mér)

Lifið í friði.