Eftir pælingar um ofbeldi á konum, sem ég er EKKI hætt að hugsa um og ætla að skrifa meira um, skulum við þó slá á léttari strengi í tilefni þjóðhátíðardags Frakka.
Símtal á laugardag:
Kristín: Góðan daginn, er sundlaugin hituð í dag?
Starfsmaður sundlaugarinnar í Pré Saint Gérvais (sem var hituð á laugardögum í allan vetur): Þú meinar, er laugin opin í dag.
Kristín: Nei, ég vil vita hvort sundlaugin er hituð á laugardögum í sumar.
Starfsmaður laugar: Þú meinar að þú vilt vita hvort laugin er opin í dag.
Kristín: Nei, ég meina hvort laugin er hituð í dag.
Starfsamaður laugar: Þú meinar, er laugin opin í dag.
Kristín: Allt í lagi. Er laugin opin í dag?
Starfsmaður laugar: Nei, það er lokað vegna viðgerða fram á mánudag!!!!!
Svo er annað. Ég skráði mig í netklúbb SNCF, Franska lestarfélagið. Eins og væmnasta móðir skaut ég saman fornöfnum barnanna minna tveggja. Nú fæ ég reglulega tölvupóst sem hefst á þessa leið:
Kæra/kæri solrunkari.
Þá er léttara yfir öllum og sérstaklega mér. Þrátt fyrir ofbeldisfullan og gráðugan heim, getum við þó alltaf hlaupið í skjól í gríninu og góða skapinu og reynt að dreifa því yfir á gráðuga fýlupúka með ofbeldishneigðir. Heyr fyrir pistli af kistunni.is í lesbókinni á laugardaginn var, sem fjallar einmitt um þetta. Hláturinn lengir lífið og lífið er sannarlega þess virði!!!!!
Lifið í friði.
14.7.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Ofbeldi gegn konum er ört vaxandi vandamál á vestu...
- Ég las í lesbókinni að Rocky og Rambó hefðu verið ...
- Það rignir og rignir og rýkur (af roki... veit að ...
- Jæja, ég er komin aftur inn. Ekki búin að blogga l...
- Ég er að prófa þar sem síðasti pistill fór ekki in...
- Þetta er fyrir hana Dísudruslu sem bloggar líka. Þ...
- Ma og pa eiga 37 ára brúðkaupsafmæli í dag. Ef þau...
- Það er ýmislegt í íslensku þjóðarsálinni sem fer í...
- Margur verður af aurum api. Ég held að við getum ö...
- Ég er komin á hjól og með sæti aftan á fyrir dóttu...
www.flickr.com
|
<< Home