Ég las í lesbókinni að Rocky og Rambó hefðu verið ópólitískar myndir. Hvert er þessi heimur að fara? Pólitískari áróður er varla hægt að finna. Mér líður svo illa yfir þessu að ég er alvarlega að hugsa um að hætta að kaupa lesbókina. En það er bara svo gaman að fá hana, og oft góðar greinar. Á bara svo erfitt með að fyrirgefa svona ritóstjórn eins og þetta. Er að hugsa um að skrifa drengnum sem skrifaði þetta, en nenni því varla, alveg eins og maður nennir ekki alltaf að skipta sér af vitleysisganginum í kringum sig. Ætli þetta endi ekki með því að mér rennur reiðin og held áfram að lesa lesbókina og drengurinn haldi áfram að lifa í þeirri trú að Hollywood sé ópólitískur griðastaður á jörðinni.
Er að lesa öllu gáfulegri bók eftir franskan brjálæðing sem uppástendur að borgarastyrjöld ríki í vestrænum heimi. Er ekki alltaf algerlega sammála manninum um allt sem hann slengir fram, en hins vegar er sumt svo óhuggulega brillíant og rétt að manni rennur kalt vatn milli skinns og hörunds.
Við lifum í ömurlegum heimi þar sem lögmál frumskógarins er í gildi. Þeir sem eiga mestan peninginn eiga mestu virðinguna, það þykir ekki tiltökumál að stunda auðgunarbrot ef þau eru nógu stór og gerð í nafni græðginnar, fátækt fólk þykir ekki smart og á því ekki samúð meðaljónanna, arabar eru fínt tákn hins illa, gott í markaðssetningu, því hræddari sem við erum, því auðveldara er að stjórna okkur... best að hætta núna undir hljómum um að lífið sé dásamlegt hvaða vella er þetta á Rás 2???!!! svona upp með húmorinn, lífið er hið besta mál, algjör snilld, láttu ekki skuggana ljúga að þér... ókei, best að fara eftir þessu allaveganna í dag og sjá svo til hvernig ég get bjargað heiminum á morgun.
Lifið í friði!
12.7.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Það rignir og rignir og rýkur (af roki... veit að ...
- Jæja, ég er komin aftur inn. Ekki búin að blogga l...
- Ég er að prófa þar sem síðasti pistill fór ekki in...
- Þetta er fyrir hana Dísudruslu sem bloggar líka. Þ...
- Ma og pa eiga 37 ára brúðkaupsafmæli í dag. Ef þau...
- Það er ýmislegt í íslensku þjóðarsálinni sem fer í...
- Margur verður af aurum api. Ég held að við getum ö...
- Ég er komin á hjól og með sæti aftan á fyrir dóttu...
- Ég fékk þetta svar í tölvupósti frá vinkonu og ley...
- HÚSMÓÐIR UM HÚSMÆÐUR Ég var að lesa grein um bók s...
www.flickr.com
|
<< Home