24.1.06

Baskakór

Ég er að fara á æfingu hjá baskneskum karlakór í kvöld. Hef enga trú á öðru en að það verði fjör. Mér er tjáð að einn söngvaranna tali íslensku. Spennandi. Vegir vinnunnar eru órannsakanlegir.

Lifið í friði.