30.5.05

ein ný

Bætti við nýjum tengli á blogglistann, þetta er hún Unnur sem kallar sig internetmömmu. Hún er skemmtileg, skrýtin og fótbrotin. Kannski skemmtileg af því hún er skrýtin? Og þá skrýtin af því hún er fótbrotin? Alla vega, hún er þarna.

Lifið í friði.