Það er sífellt minnst á París í Víðsjá í fyrradag og svo aftur í gær.
Merkilegt.
Ég er svo þreytt en næ ekki að sofa. Ég get ekki lengur hvílt mig á daginn.
En kemst ekki út heldur því ég sit og bíð eftir að karlmaður hringi í mig. Ekki af því ég þarf hans hjálp, heldur einmitt þarf hann mína hjálp og ég lofaði að vera til taks. Hefði átt að gefa farsímann minn, næstum viss um að hann hringir ekki í dag. Karlar eru óáreiðanlegir í svona hringja seinna í dag - málum. Kannski konur líka. Veit það ekki og er eiginlega kannski bara sama.
Og svo get ég ekki unnið heldur af því ég er þreytt. Tölvupóstar bíða svara, veggur bíður pússningar, gluggar krefjast þrifa en ég ligg yfir gömlum útvarpsþáttum. Gömlum. Ja, sólarhringsgömlum næstum því.
Eiríkur beygði nafn Sartre. "Hvernig finnst þér boðskapur Sartr(e)s núna?"
Góð vinkona mín er sorgmædd. Ég henti sígarettum til hennar út um gluggann. Hún vildi bara þær, ekki mig. Ég hefði svikið símasvikarann fyrir hana en maður getur aldrei pínt fólk til að gráta á öxl manns, bara sagt að öxlin sé þarna.
Lifið í friði.
31.5.07
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
www.flickr.com
|
<< Home