9.5.06

tengingar

Allt í einu, þar sem ég sat á klóinu að pissa, nýkomin heim af úr sextugsafmæli, datt mér í hug að hvalveiðimaðurinn væri sá sami og ekkifrétta maðurinn. Ekkifréttir er eitt það skemmtilegasta sem ég heyrði alltaf stundum og við og við á ferðum mínum til Íslands. Hef oft spáð í hver þetta var og hvort þetta hefur haldið sér.

Eru ekkifréttir enn sagðar?

Er þetta rétt tenging hjá mér?

Lifið í friði