12.4.06

Encore encore...

Og getraunin heldur áfram, spurningarnar eru 16 alls upp úr bókinni en svo verða tvær spurningar í lokin frá mér.
Gvendarbrunnur er kominn með eina Sacré Coeur (hvíta kirkjan á Montmartre) fyrir French Kiss eftir Lawrence Kasdan frá 1995.
Le Train Bleu veitingastaðurinn er notaður í blóðugri byrjun Nikita e. Luc Besson.

11. Í haða mynd sést David Niven taka hestvagn fyrir utan gare du Nord lestarstöðina?
Aukaspurningin gæti t.d. verið hvaða mynd e. Luc Besson sá ég fyrst á Íslandi með vinum mínum úr Seljahverfinu, líklega 16 ára gömul, og þau voru gáttuð í marga daga yfir því að hafa séð franska OG góða mynd?

Lifið í friði.