28.8.05

skál og syngja

skagfirðingar skemmta sér og gera hitt

Tætum og tryllum og tökum nú lagið í lundi...

Jón var kræfur karl og hraustur, sigld'um höfin út og austur...

Troddu þér nú inn í tjaldið hjá mér...

Einu sinni var ég á 22 með frænda mínum og vinum hans að vestan og við sungum alla í hel. Fólk hótaði að drepa okkur og allt því við þóttum svo leiðinleg og halló að vilja vera að syngja á fylleríinu. Mér finnst gaman að syngja. En því miður býður bloggið ekki upp á fjöldasöng. Ég neyðist til að viðurkenna það. Mátti þó reyna.

Lifið í friði.