Skilaboð frá almættinu
Dagurinn bíður þínbrosandi út undir
bæði eyru
og blessuð sólin er
komin hátt á loft.
Það er gaman að lifa,
- jafnvel við sult og seyru.
Hvað á ég að þurfa
að segja þér þetta oft?
Guðrún Guðlaugsdóttir. Gluggi – Ljóð úr Kópavogi, 1996.
Lififð í friði.
<< Home