Hef ekki haft tíma til að koma á netið vegna þess að fjölskyldan er í heimsókn til að vera viðstödd lítið og látlaust brúðkaup mitt á laugardaginn kemur. Bara foreldrar og systkin brúðhjónanna ásamt börnum okkar. Ég skil ekki alveg hvernig fólk fer að því að hafa stórbrúðkaup, mér finnst nóg umstangið í kringum þetta. Reyndar ákvað ég að vera voða fín og kannski hefði það verið nákvæmlega sama vesenið, ég á nefninlega dálítið erfitt með að vera fín. Kaupi mér sko yfirleitt bara föt í HogM og þægilega skó en nú verð ég í klæðskerasaumuðum kjól frá Rögnu Fróða frábæru og hef verið að leita að gelluskóm við gellukjólinn en það gengur vægast sagt illa og ég er eiginlega farin að halda að ég gifti mig berfætt. Verst að til að geta verið gella í gellukjólnum þarf ég að vera í sokkabuxum með alls konar fiffi sem halda inni öllum leifum síðustu meðgöngu og öllu súkkulaðinu sem breyttist í fitu. Og þess vegna verð ég ekki berfætt sem gæti sloppið sem kúl, heldur á nælonsokkum sem eiginlega gengur ekki úti á gangstétt.
Ég enda áreiðanlega með að kaupa einhverja skó sem ég er löngu búin að sjá og afgreiða sem ómögulega í einhverri af þúsund búðunum sem ég er búin að fara í.
Jæja, nú verð ég bara að hætta, klukkan að verða tíu og dóttir mín hlaupandi um með kvöldúlf í sér og maðurinn minn að reyna að koma nýja borðstofuborðinu út á gólf til að við getum sest að snæðingi og mín er vænst í húsmóðurhlutverkið. Bless í bili.
13.5.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- Var að horfa á síðustu myndina í trílógíu (er til ...
- MORGUNKAFFI PARÍS - REYKJAVÍK Nú er klukkan orðin ...
- Ó mig auma! Haldið þið ekki að það sé önnur íslens...
- Jæja, ég er þá loksins mætt inn á netið eins og ég...
- Parísardaman er mætt á bloggið.
www.flickr.com
|
<< Home