29.5.05

hef oft velt þessu fyrir mér

Ég bið lesendur afsökunar, gat ekki haldið í mér að athuga. Hef reyndar alltaf vitað að ég væri blanda af Monicu og Phoebe, en hélt að ég væri meiri Phoebe. Ég býst við að margir sem þekkja mig slái sér á lær þegar þeir lesa það sem stendur með, að ég sé neat freak er líklega eitthvað sem á engan veginn við mig, held ég... eða hvað?
Hef einmitt oft pælt í muninum á manni og hvernig manni finnst maður vera. Hann er stór... munurinn sá...

You scored as Monica. The neat freak who would do anything for her friends. You're Monica, not always that popular but everyone loves you now.

Monica

60%

Phoebe

55%

Ross

55%

Rachel

40%

Chandler

25%

Joey

20%

Which Friend are you?
created with QuizFarm.com