Ég trúi því ekki að enginn hafi lagt orð í belg varðandi síðasta pistil. Það er alveg sama hversu lágt maður leggst, ég minni á að ég bað um hrós fyrir dæmin sem ég bjó til á vísindalegan hátt, en enginn varð við þeirri lágkúrulegu beiðni.
Annars er það merkilegt að nú er ég á fullu í því að vera frökk, og ég finn vel fyrir því að það er stundum ógreinileg lína milli þess að vera frakkur og að leggjast lágt. Ég bað t.d. um að vera boðið í kokkteilboð í vikunni, sem er afskaplega framhleypið, og eiginlega telst það leggjast frekar lágt, á minn mælikvarða. En það fyndna var, að mér var launuð þessi framhleypni, manneskjan sem ég bað um að redda mér gat það ekki en hins vegar hringdi önnur manneskja í mig sem vildi fá aukamiðana á tónleikana og bauð mér í staðinn í kokkteilinn. Ég er svo mikil nýaldarkarmaárukerling að ég vil meina að þetta sé tengt á einhvern undarlegan hátt.
Ég hef ýmislegt fleira gert undanfarið til að minna á mig og bjóða fram þjónustu mína, en ekkert hefur komið út úr því brölti mínu.
Ég er þó ekki búin að missa móðinn og held áfram að vera frökk. Það er nóg komið af hógværð og feimni.
Lifið í friði.
2.10.04
flækt í netinu
Frakkland - la vie!
- PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku
- Ferðamálaráð Parísar
- Borgarvefur Parísar
- Sendiráð Íslands í Frakklandi
- Frakklandsferðir
- Myllan í Búrgúndý
- Hús í Provence og annað í Auvergne
- Ferðalangur.net
- Útlönd.is
- Ferðastofan.is
Önnur lönd
List
- Anaiki
- Bagga
- Embla Dís
- Hildigunnur
- Kurr í kólibrífugli
- Lóa
- Nornabúðin
- Parísarpési
- Rímorðaleitarvél
- Sigga Kvika
- Sólveig Anspach
- Svartfugl
- Sveitasæla
- Tregawött
Lyst
Vefrit
Móðir jörð
- Framtíðarlandið
- Íslandsvinir
- Landvernd
- Náttúruvaktin
- Hugmyndaflug
- Natturan.is
- Friður.is
- Saving Iceland
Bloggblokk
- Mikki vefur
- Bloglines
- Anna.is
- Arna Vala
- Arngrímur V
- Astasvavars
- Ármann
- Baldvin Kári
- Barbie
- Baun
- Bjarnarblogg
- Byltingarsinnuð Silja
- Chris
- Davíð
- DonPedro
- Dr Gunni
- Einn og átta
- Elías
- Elma veltir vöngum
- Erla Hlyns
- Erna
- Eyja
- EÖE
- Farfuglinn
- Ferðapabbi
- Fjallabaksleiðin
- gaa
- Gallblaðra
- Gen
- ghh
- Gurrí
- Gvendarbrunnur
- Halla
- Hanna litla
- Harpa fyrir vestan austrið
- Heiða
- Hildigunnur
- Hildur Snilldur
- Hnakkus
- Hofteigur
- Hólmfríður Mikka
- Hryssa
- Hugi
- Hugleir
- Hugskot
- Ingalvur
- Ingólfur
- Internetmamman
- Jón Lárus
- Kameljónið Birgitta
- Kókó
- Kristín
- Kristín Svava
- Linda dindill
- Ljúfa
- Maggi Ragg
- Málbein
- Már Högnason
- Nanna bístró
- Pezus heitir Hjörvar
- Prakkari Jón
- Púkinn
- Reykvísk sápa
- Rósa Rut
- Rustakusa
- Siggi Pönk
- Siggi Doktor
- Skrudda
- Sól á Íslandi
- Stebbi stuð
- Stefán
- Steinunn Þóra
- Stinningskaldi
- Sverrir
- Syngibjörg
- Tobbi tenór
- Tóta pönk
- Uppglenningur Group: Blogg fyrir blinda
- Uppglenningur Group: Ljósskáld
- Valur
- Vangaveltur
- Varríus
- Vélstýran Anna
- Væla veinólínó
- Þotustrik
- Þórdís
- Þórður
- Þórunn Gréta
- Örvitinn
Sites en français
Previous Posts
- frí frí frí
- sigur steindórs
- ráð og ræna
- Sko mína!
- Haloscan commenting and trackback have been added ...
- stundum
- íslenskur lopi
- afsakið menningarferna var það víst heillin
- kalt á tánum
- enn menning
www.flickr.com
|
<< Home