27.5.08

ég er dottin í moggabloggpytt og vil ekki láta draga mig upp

Ég á frænda sem kann alveg að hugsa. Hann skrifaði þetta. Ég er montin og endurtek: Hann er frændi minn.

Nú hef ég tvisvar sinnum sett inn athugasemd á moggablogg.

Mér er illt í höfðinu og full af stressi. Mig langar dálítið út að hlaupa núna strax en mig langar líka að hitta hlaupahópinn í kvöld. Lúxusvandamál eiga líka rétt á sér og þegiðu svo.

Lifið í friði.