19.5.08

fíkn

Ég er bloggfíkill og er komin með fráhvarfseinkenni.
En ég hef engan tíma.
Líklega eins gott að ekki er hægt að kaupa tíma á uppprengdu verði af sóðalegum gaurum á Hlemmi. Gjaldmiðillinn hlýtur að vera svefn, og hann læt ég ekki. Kannski er ég bara hundlélegur fíkill.

Lifið í friði.