21.5.05

Skólaball

Ég held að ekkert, EKKERT, í íslenskri popptónlistarsögu toppi örlagaþrungið mómentið þegar Bjöggi Halldórs syngur þessa setningu:

Þau mig stungu af.

Lifið í friði.