1.4.08

berar júllurnar

Í dag datt mér í hug að kannski þyrfti ég að hlaupa nakin upp í Eiffelturn til að fá umfjöllun um mig í Fréttablaðið, eða eitthvað íslenskt dagblað. Í dag ætla íslenskir femínistar að fara berbrjósta í Vesturbæjarlaugina kl. 17, til að mótmæla hlutgervingu kvenlíkamans, þ.e.a.s. ef þær hlaupa apríl, býst ég fastlega við.

Spurningin sem óneitanlega vaknar: eru þröskuldar í Vesturbæjarlaug? Það eru engir í Eiffel.

Lifið í friði.