16.3.08

ég óska mér friðar í heiminum

Ég mæli með að þið lesið ávarp Steinunnar Rögnvaldsdóttur. Og ég mæli líka með því að þið sjáið myndina Redacted, þó að ég hafi bölvað henni eitthvað um daginn. Hún situr í mér, þetta situr allt saman í mér enn sterkar en áður og ég held að það sé hollt.
Hins vegar veit ég ekki neitt um það hvernig ég get snúið mér í því að stöðva þennan ósóma. Er nóg að hafa meðvitund þegar aksjónin er engin?

Lifið í friði.