Þegar ég kom heim úr kórferðalaginu var tölvan mín ekki í sambandi en samt var hún fullhlaðin. Það eru einmitt svona litlir hlutir sem gera mig gersamlega brjálæðislega ánægða með manninn minn.
Litli drengurinn minn vill endilega fá að skrifa eitthvað:
KARI
KRISTIN
Lifið í friði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli