3.5.08

gott er í sólinn'að gleðja sig

Ég fór út áðan berfætt í sandölum. Og veðrið leyfir það algerlega. Nú finn ég á mér að það er komið, sumarið. Ekki aftur flauelsfrakki fyrr en í haust.

Lifið í friði.