24.10.05

minning um mann

Uppglenningur er farinn. Ég hef engar skýringar á brotthvarfinu en lýsi því hér með yfir að hans er sárt saknað.
Allt of margir bloggarar að hætta. Er þetta einhvers konar sjálfsmorðsplága. Bloggsjálfsmorð framin í hverri viku. Eitthvað til að hafa stórar áhyggjur af?

Lifið í friði.