21.2.05

hví?

Af hverju hringir ekki einhver í mig og tilkynnir mér lát fjarskylds forríks ættingja sem hafi arfleitt mig að stóru setri við sjó einhvers staðar þar sem alltaf er hlýtt og gott að vera?
Af hverju á ég ekki flugvél?
Af hverju á ég ekki kokk og vinnuhjú?
Af hverju má maður ekki drekka kampavín daginn út og inn þegar maður er húsmóðir og alein heima með börnin?
Af hverju? Akkurru? Murru? Turru? Surru? Lurru?

Lifið.